GALLON
Gallon sér um að taka á móti, geyma og afgreiða eldsneyti úr birgðastöðvum vítt og breytt um landið.
Gallon ehf.
Gallon sér um að taka á móti, geyma og afgreiða eldsneyti úr birgðastöðvum vítt og breytt um landið. Afgreitt er beint um borð í skip og inn á olíubíla. Gallon er með geymarými á 6 stöðum við sjávarsíðuna. Geymarými Gallons við sjávarsíðuna er 86.500 CBM. Birgðastöðin í Örifisey er þeirra lang stærst.
Gallon geymir auk þess flugeldsneyti á 7 flugvöllum. Geymslugeta í JET A-1 er 360 CBM & geymslugeta í avgasi er 100 CBM.
Gallon á einnig 25% hlut í EBK sem er með starfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Starfsmenn Gallons eru 6.
Starfsmenn Gallon ehf. eru :
Már Erlingsson
framkvæmdarstjóri
Steinar Guðnason
rekstarstjóri
Sigurður Örn Önnuson
öryggis og gæðastjóri
Albert Magni Ríkarðsson Owen
verkefnastjóri flugvalla
Pier Albert Kaspersma
vaktmaður
Haraldur Kristvin Jónsson
vaktmaður