Gallon sér um að taka á móti, geyma og afgreiða eldsneyti úr birgðastöðvum vítt og breytt um landið.
Gallon sér um að taka á móti, geyma og afgreiða eldsneyti úr birgðastöðvum vítt og breytt um landið. Afgreitt er beint um borð í skip og inn á olíubíla. Gallon er með geymarými á 6 stöðum við sjávarsíðuna. Geymarými Gallons við sjávarsíðuna er 86.500 CBM. Birgðastöðin í Örifisey er þeirra lang stærst.
Gallon geymir auk þess flugeldsneyti á 7 flugvöllum. Geymslugeta í JET A-1 er 360 CBM & geymslugeta í avgasi er 100 CBM.
Gallon á einnig 25% hlut í EBK sem er með starfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Starfsmenn Gallons eru 6.
Már Erlingsson
framkvæmdarstjóri
Steinar Guðnason
rekstarstjóri
Sigurður Örn Önnuson
öryggis og gæðastjóri
Albert Magni Ríkarðsson Owen
verkefnastjóri flugvalla
Pier Albert Kaspersma
vaktmaður
Haraldur Kristvin Jónsson
vaktmaður
Borgartún 26 - 105 Reykjavík
Kennitala: 630921-2280
Vsk. nr 14824
Sími: 444 3340